Tag Archives: Atlantshafsbandalagið
NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu
Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …
Vopnahjálpin rennur til Hernaðar-iðnaðar samsteypu USA
Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur …
Sagan sem ekki er sögð um austurstækkun NATO
Stefnan um austurstækkun NATO var ákvörðuð í Washington D.C. og var hluti af langtímastrategíu Bandaríkjanna Því hefur gjarnan verið haldið fram að austurstækkun NATO …
Hryðjuverk BNA og framtíð Evrópu
Þann 24. febrúar er ár liðið frá löglausri innrás Rússa í Úkraínu, og á afmælinu logar Evrópa stafna á milli af stríðsæsingi. Stórfrétt mánaðarins…
Vígvæðingin á Íslandi (framhaldssaga)
Umsvif Bandaríkjanna og NATO á Íslandi aukast jafnt og þétt. Ekki síður árið 2022. Að nokkru leyti tengist það innrás Rússa í Úkraínu, en…
Ávarp við kertafleytingu á Akureyri
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…
Vaxandi viðsjár á Norðurlöndum 2017
Stórstríð er í gerjun. Á Norðurlöndum færist það einnig nær. Á árinu 2017 var Ísland flækt betur í styrjaldarundirbúning Bandaríkjanna og NATO. Í júní…