Author Archives:
Robert Skidelsky: Eftir hnattvæðingu – endurkoma fasisma og stríðs
Við höfum oft heyrt að fyrirbærin fasismi og hernaðarstefna tengist efnahagskreppum. En þau tengjast líka þróun geopólitíkur, samkvæmt eftirfarandi grein. Í nóvember sl. ræddi …
Austursnúningur Rússlands: frá stærri Evrópu til stærri Evrasíu
Hér er framhald af grein Glenn Diesens, „Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar“ sem birtist hér 4. nóvember. Sá fyrri hluti fjallaði um …
Baráttan um Evrasíu – og hverfipunktur sögunnar
Landfræðipólitík (geopolitics) er fræðigrein sem fjallar um það hvernig landfræðilegir þættir víxlverka á pólitísk völd og hernaðaráætlanir. Megináherslan í landfræðipólitík hefur alltaf verið á …
Evrasísk heimsskipan – Ný hnattræn stjórnun
Í liðinni viku var 25. leiðtogafundur hjá Sjanhæ-samvinnustofnuninni (SCO, stofnuð 2001), í hafnarborginni Tianjin í Kína, hófst 31. ágúst. Alls 27 leiðtogar voru þar …
Alex Krainer: Efnahagshamfarirnar í Evrópu eru hafnar
Glenn Diesen á hér viðtal við Alex Krainer um horfurnar fyrir Evrópu eftir ósigurinn í Úkraínustríðinu. Þeir ræða hvernig stríðslokin, og sú staðreynd að …
Samvinna og átök á Norðurslóðum: Verða BRICS Norðurslóðasamtök?
Samstarf á Norðurslóðum [the Arctic, einnig þýtt sem Norðurheimskautssvæðið] hefur lengst af verið ónæmt fyrir geópólitík. Meira að segja gegnum stórveldátök Kalda stríðsins hélt …







