Monthly Archives: ágúst 2022
Þau ábyrgu og við hin
Vaxandi ójöfnuður hefur læst sig í íslenskt samfélag líkt og illgresi í akur. Aukin misskipting, samþjöppun valds og auður hinna ríkustu vex og dafnar…
Kjaftforir leiðtogar
Hér er afstaða Aðalsteins Árna Baldurssonar, formanns Framsýnar stéttarfélags, til afsagnar Drífu Snædal sem forseta ASÍ.
Ávarp við kertafleytingu á Akureyri
Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur…
Bandaríkin velja stríð
Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki…
Ótti við sjúkdóma selur, en besta vörnin er hunsuð
WHO varar nú við heimsfaraldri af völdum apabólu – eftir 70 skráð dauðsföll í heiminum á árinu (meðan 6 milljónir dóu úr hungri). Óttaáróður…