Monthly Archives: ágúst 2019
Hinir nytsömu sakleysingjar í orkupakkamálinu
Bjarni Harðarson rithöfundur og bóksali á Selfossi skrifar pistil um Orkupakkann, græðgiseðlið og landsölumennsku.
Vígvæðing norðurslóða
Ný hervæðing á Keflavíkurflugvelli er liður í vígvæðingu norðurslóða, Norður-Atlantshafsins og Norður-Íshafsins. Hver vígvæðingarfréttin rekur aðra.
Danska valdið í góðu lagi: bókin Hnignun, hvaða hnignun?
Í „deiluriti“ hafnar Axel Kristinsson ýmsum eldri söguskoðunum – mest þó þeirri að Ísland hafi verið vanrækt og arðrænt af Dönum, og landinu hnignað.…
Hernaðaryfirgangur Bandaríkjanna á heimsvísu og Rússagrýlan
Árið 2018 eyddu Bandaríkin 649 milljörðum Bandaríkjadala í hermál. Þá eyddu þau ríki sem næst komu hvað hernaðarútgjöld varðar (Kína, Sádí Arabía, Indland, Frakkland,…