Tag Archives: Ísland

Þöggunin í Ísrael
Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings …

Ef jörðin kostar túkall
Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja …

Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna
Þróun sprottin af frjálshyggju, alþjóðavæðingu, EES-samningnum. Ólíklegt að stjórnvöld stöðvi þá óheillaþróun. Það verða aðrir að gera.

Danska valdið í góðu lagi: bókin Hnignun, hvaða hnignun?
Í „deiluriti“ hafnar Axel Kristinsson ýmsum eldri söguskoðunum – mest þó þeirri að Ísland hafi verið vanrækt og arðrænt af Dönum, og landinu hnignað.…

Íslenska tannhjólið í stríðsvélinni
Það er meira en tímabært að menn geri sér grein fyrir að óöldin í Sýrlandi snýst ekki um „uppreisn“. Heimsvaldasinnar hafa vissulega löngum lagt…