Ályktun af aðalfundi Alþýðufylkingarinnar í norðausturkjördæmi
Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
Aðalfundur Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem haldinn var 25. febrúar 2019 lýsir fullum stuðningi við baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir mannsæmandi kjörum láglaunastétta og lífeyrisþega í landinu.