Monthly Archives: desember 2022
Stöðvum stríðið! – Friðarþorláksmessa
"Vinnum stríðið!" er kjörorð stríðsæsingamanna á meðan kjörorð raunverulegra friðarhreyfinga er "Stöðvum stríðið!" Hér er ræða Þórarins Hjartarsonar í friðargöngu á Akureyri.
Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?
„Verði Assange dæmdur er komið upp nýtt fordæmi sem ógnar möguleikum blaðamanna til að geta ljóstrað upp um vafasöm mál í þágu mannréttinda og…