Monthly Archives: nóvember 2018
Hálf milljón fallin í „stríði gegn hryðjuverkum“
„Stríð gegn hryðjuverkum“ í þremur löndum hefur kostað hálfa milljón lífið.
Íslensk króna, evrukreppa og fullveldi.
Nú er mjög rætt um gjaldmiðilsmál í sambandi við gengissig krónunnar síðustu vikur og m.t.t. komandi kjarasamninga. Í þessari grein er metin reynslan frá…
Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.
Hið nýafstaðna ASÍ þing markar upphaf nýrra tíma og umbreytinga. Búast má við að félagar í öðrum verkalýðsfélögum reki stéttasamvinnuöflin úr forystusveitum um land…
Sökudólgar og blórabögglar.
Eftirfarandi grein eftir Björgvin Leifsson birtist á moggablogginu á jóladag 2008. Hún birtist nú aftur á neistar.is örlítið breytt á 10 ára afmælisári bankahrunsins.