kertafleytingneistar

Ávarp við kertafleytingu á Akureyri

Kertum var fleytt og hernaðarhyggju mótmælt á Akureyri á degi Nagasakísprengjunnar 9. ágúst. Oft var tilefnið brýnt en aldrei sem nú. Árni Hjartarson jarðfræðingur flutti ávarp og beindi máli til Íslendinga og íslenskra stjórnvalda.

la-fg-portugal-forest-fires-20170617

Harmleikurinn í Portúgal 17. júní 2017

Björgvin Rúnar Leifsson skrifar um harmleik sem átti sér stađ þann 17. Júní 2017 í Portúgal þar sem hann er búsettur.

neistarsteðji

Sjálfsskoðun: Neistar ársins 2021

Neistar héldu þeim takti að birta grein nærri vikulega. Neistar eru eina ritið á Íslandi sem kennir sig við róttækan sósíalisma, baráttustefnu í verkalýðsmálum og baráttu gegn heimsvaldastefnu. Ekki er auðséð, ef útgáfa Neista hætti, að skarðið yrði fyllt af neinum þeim sem sjáanlegur er hér og nú. Niðurstðan er: Neistar skipta máli, en rödd þeirra þyrfti að heyrast betur.

kynningarmynd 1

Byltingardagatalið 2022

Á dögunum kom út Byltingardagatalið fyrir árið 2022. Það er sneisafullt af dagsetningum merkisatburða úr sögu sósíalismans, friðarbaráttunnar, þjóðfrelsisbaráttunnar, jafnréttisbaráttunnar

draumarogveruleiki.jpg

Frásögn Kjartans Ólafssonar af íslenskum kommúnistum

Ólafssonar Um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn. Draumar og veruleiki. Stjórnmál í endursýn er mikið rit. Enda er það rit um mikla hreyfingu, sem er íslenskur vinstrisósíalismi í hálfa öld (u.þ.b. 1917-1968). Frásögn Kjartans er á margan hátt afrek og dregur saman feikna mikið efni (568 bls. í stóru broti) í skilmerkilegri og glöggri framsetningu. Í mati á sögu sósíalismans er margt sem orkar tvímælis og er sígilt deiluefni, og svo verður líka um úttekt Kjartans Ólafssonar. Hér er skoðuð úttekt hans á Kommúnistaflokknum.

Vive-la-Commune.jpg

150 ár frá fyrstu tilraun til kommúnisma

Þann 18. mars eru 150 ár liðin frá því að kommúnardar tóku völdin í París og stofnuðu Kommúnuna sem entist frá 18. mars til 28. maí 1871 eða þangað til að hún var barin niður af franska hernum í blóðugum átökum.

draumar og veruleiki thumbnail 5.jpg

Dr. Jekyll og Mr. Hyde

Bók þessi – Draumar og veruleiki. Stjórnmál í endursýn – er mikið ritverk og fjallar um sögu sósíalískrar hreyfingar á Íslandi frá sjónarhóli Kjartans Ólafssonar. Sú saga er álita- og átakaefni, löngum heitt. Bókin á skilið umfjöllun í Neistum. Fyrstur til að ræða hana er Ólafur Þ. Jónsson vitavörður.

Americasbetrayalconfirmed.png

Merkileg bók um atburðina 11. september 2001 í samhengi

Fyrir réttum 19 árum voru um 3000 manns drepnir í einu á Manhattan. Málið er í raun óupplýst. Út er komin bók þar sem Elías Davíðsson tekst á við fjöldamorðgátuna af miklum styrk og rökfimi.

coimbra.jpg

Lífið í Portúgal

Ágætu lesendur Neista. Loksins sé ég mér fært að byrja að skrifa í málgagnið á ný eftir allnokkuð hlé. Þessi fyrsta grein, sem ég sendi frá Portúgal verður reyndar ekki mjög pólitísk þó að eitthvað votti fyrir slíku. Þess í stað ætla ég að segja ykkur aðeins frá því hvernig það er að vera innflytjandi í Portúgal. - Björgvin R. Leifsson.

byltingardagatalið.jpg

Byltingardagatalið 2020

Fyrir stuttu kom út Byltingardagatalið fyrir árið 2020. Þetta er í fjórða sinn sem Byltingardagatalið kemur út, en 2017 var það helgað hundrað ára afmæli októberbyltingarinnar, 2018 200 ára afmæli Karls Marx og 2019 hundrað ára ártíð Rósu Luxemburg og Karls Liebknecht. Nú, 2020, er það helgað 200 ára afmæli Friedrichs Engels og 150 ára afmæli Leníns.

Guðbrands íslandskort

Danska valdið í góðu lagi: bókin Hnignun, hvaða hnignun?

Í „deiluriti“ hafnar Axel Kristinsson ýmsum eldri söguskoðunum – mest þó þeirri að Ísland hafi verið vanrækt og arðrænt af Dönum, og landinu hnignað. Þórarinn Hjartarson skrifar „deiluritdóm“.

thad-sem-allir-umhverfissinnar2.jpg

Bókartíðindi: Það sem allir umhverfisverndarsinnar þurfa að vita um kapítalisma

Brýn bók á réttum tíma. Handbók alþýðu um kapítalisma og umhverfismál eftir Bandaríkjamennina Fred Magdoff og John Bellamy Foster í þýðingu Þorvalds Þorvaldssonar. Guðmundur Már Beck og Björgvin Rúnar Leifsson skrifa.

undifanalydveldisins.jpg

Bókartíðindi: Undir fána lýðveldisins

Víðsfjarri meginstraum og ríkjandi orðræðu. Hinn kommúníski andi frá fjórða áratug. Hallgrímur Hallgrímsson Spánarfari skrifaði sterka bók.

1-maí2019(2).jpg

Á Stefnufundi 1. maí 2019

Vísur á baráttudegi

Bráðum verður bylting: kvikmyndagagnrýni

Bráðum verður bylting eftir leikstjóra Hjálmtý Heiðdal og Sigurð Skúlason er nú sýnd í Bío Paradís og fjallar um yfirtöku íslenskra námsmanna á íslenska sendiráðinu í Stokkhólmi og gagnrýndu aðbúnað íslenskra námsmanna og lýstu yfir nauðsyn sósíalískrar byltingar.

Valdi með bók

Bókameðmæli oddvita Alþýðufylkingarinnar

Borgarbókasafn spurði oddvita framboða í borgarstjórnarkosningum með hverri bók þeir mældu. Hér er svar Þorvalds Þorvaldssonar, oddvita Alþýðufylkingarinnar

börn að leik

Tölvuleikir sem bókmenntir

Eins og tölvuleikir eru orðnir að tiltölulega stórum hluta af nútímalífi erum við komin stutt með að gagnrýna þá eins og við gagnrýnum hefðbundnari listform. Höfundur vonast til að leggja sitt af mörkum til að hvetja til slíkrar gagnrýni og að sýna hvernig hægt er að gagnrýna tölvuleiki á sama hátt og bókmenntir án þess að hundsa þá eiginleika þeirra sem skera þá frá hefðbundnum bókmenntum.