Valtýr Kári Daníelsson


Greinar eftir Kára:

speedtothewestcrop.jpg Hái hóllinn

Trans-Ísland Express: Reykjavík-Akureyri

23. ágúst 2021 — Við lok 19. aldar ávítuðu járnbrautasinnar stjórnvöldum fyrir að spara aurinn en kasta krónunni með því að járnbrautavæða ekki landið. Núna á tímum hamfarahlýnunar og eftir útholun bæja og borga fyrir bíla og trukka liggur fyrir að járnbrautavæðing sé enn brýnni en nokkru sinni áður.

éggætiælt.jpeg Baráttan

Tónatröð, París og þétting byggðar (w. English translation)

2. júlí 2021 — Nýlega var SS Byggi gefið ívilnun fyrir lóðunum á Tónatröð, og uppkast af því skipulagi sem þeir sjá fyrir sér hefur legið fyrir lengi. Eins og Gunnar bæjarfulltrúi benti á er ekki búið að úthluta lóðunum né breyta deiliskipulagi endanlega, né er er sú teikning sem fram kom lokaútgáfa. Þó er fnykur af öllu ferlinu og sú staðreynd að SS Byggi hafi þótt uppkastið sitt frambærilegt er ekki góðs viti.

merlin_185602875_38700993-81d2-465d-bcd7-24823707d638-superJumbo.webp Fréttir

Uppvakningur 20 ára gamallar tilraunar gæti bent til nýrrar eðlisfræði

9. apríl 2021 — Árið 2001 var framkvæmd tilraun við Brookhaven National Laboratory sem benti til eðlisfræði handan staðalmódelsins. Niðurstöðurnar voru þó ekki nógu marktækar til að staðfesta að ný eðlisfræði hafi verið uppgötvuð. Núna 20 árum seinna er verið að endurgera tilraunina við Fermilab og unnið að því að auka marktækni hennar, með góðum árangri nú þegar.

börn að leik Menning

Tölvuleikir sem bókmenntir

17. maí 2018 — Eins og tölvuleikir eru orðnir að tiltölulega stórum hluta af nútímalífi erum við komin stutt með að gagnrýna þá eins og við gagnrýnum hefðbundnari listform. Höfundur vonast til að leggja sitt af mörkum til að hvetja til slíkrar gagnrýni og að sýna hvernig hægt er að gagnrýna tölvuleiki á sama hátt og bókmenntir án þess að hundsa þá eiginleika þeirra sem skera þá frá hefðbundnum bókmenntum.

Mohammad Mosaddeq Hái hóllinn

Um Lýðræði í Miðausturlöndum og Afríku

8. október 2017 — Raunin er sú að við búum enn í nýlendutímabili en form nýlendanna hefur breyst. Nú höfum við ekki lengur einkaríki stakra kónga í Afríku eða nein Austur-Indíafélög. Við höfum hinsvegar fjármálaáætlanir AGS og Heimsbankans. ...