Ritstjórn

Ritstjórn Neista er skipuð af miðstjórn Alþýðufylkingarinnar. Í henni sitja Bjarmi Þórgnýson Dýrfjörð, Valtýr Kári Daníelsson og Vésteinn Valgarðsson. Greinar eftir ritstjórnina eru almennt formlegar tilkynningar.

Greinar eftir Ritstjórnina:

80-800453_flag-red-socialism-communism-red-flag-png-gif.png Baráttan

1. maí ávarp Alþýðufylkingarinnar 2021

1. maí 2021 — Nú er atvinnuleysi verkafólks á Íslandi í sögulegum hæðum og það er annað árið í röð, sem verkalýðshreyfingin kemur ekki saman á 1. maí. Til að koma til leiðar raunverulegum breytingum á Íslandi í þágu alþýðunnar er nauðsynlegt að höggva að rótum auðvaldsskipulagsins – segir í ávarpi Alþýðufylkingarinnar á baráttudegi.

icelandair.jpg Baráttan

Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál

18. júlí 2020 — Kjaradeila Icelandair við flugfreyjur er þegar orðið að prófmáli í stéttabaráttunni. Icelandair hefur kúskað félög flugmanna og flugvirkja til verulegra kjaraskerðinga og samvinnu við sig, og stefnir á að brjóta niður andstöðu FFÍ. Ef atvinnurekendum tekst þetta er það auðvitað aðeins fyrsta atlagan til félagabrota. Ef hins vegar FFÍ getur stöðvað aðför Icelandair er það mikilvægt brimbrot í þágu launafólks.

stefna logo Fréttir

Akureyri: Ögmundur Jónasson á morgunfundi Stefnu

20. apríl 2019 — Stefna félag vinstri manna á Akureyri heldur opinn morgunfund 1. maí eins og félagið hefur haft fyrir sið síðan árið 1999. Þetta er 21. slíkur fundur í röð, og hefðin því orðin sterk.

Af. félagar á LLL í Berlín 2019. Hái hóllinn

Rauðir minningardagar í Berlín

16. janúar 2019 — Þann 15. janúar var slétt öld frá því hvítliðar myrtu Rósu Luxemburg og Karl Liebknecht, aðalleiðtoga þýskra kommúnista, og brutu þar með á bak aftur þýsku nóvemberbyltinguna, ófullgerðu byltinguna.

ASI_Logo_v3.jpg Hái hóllinn

Sigur yfir stéttasamvinnuöflunum á ASÍ þingi.

5. nóvember 2018 — Hið nýafstaðna ASÍ þing markar upphaf nýrra tíma og umbreytinga. Búast má við að félagar í öðrum verkalýðsfélögum reki stéttasamvinnuöflin úr forystusveitum um land allt, enda vill fólk sjá breytingar í anda skoðana alþýðunnar í landinu.

bsrbvesteinn.jpg Fréttir

Nýr formaður kosinn í BSRB.

23. október 2018 — Þing BSRB krefst 35 stunda vinnuviku og frekari styttingar fyrir vaktavinnufólk.

Fréttir

Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir

17. apríl 2018 — Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands

B-listi Eflingar Fréttir

Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

7. mars 2018 — Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.