Ólafur Þ. Jónsson


Greinar eftir Ólaf:

draumar og veruleiki thumbnail 5.jpg Menning

Dr. Jekyll og Mr. Hyde

23. október 2020 — Bók þessi – Draumar og veruleiki. Stjórnmál í endursýn – er mikið ritverk og fjallar um sögu sósíalískrar hreyfingar á Íslandi frá sjónarhóli Kjartans Ólafssonar. Sú saga er álita- og átakaefni, löngum heitt. Bókin á skilið umfjöllun í Neistum. Fyrstur til að ræða hana er Ólafur Þ. Jónsson vitavörður.

Prise_de_la_Bastille.jpg Baráttan

Heimssögulegur dagur – 14. júlí

14. júlí 2019 — Í dag eru 230 ár liðin frá frönsku byltingunni. Ólafur Þ. Jónsson fyrrum vitavörður skrifar í tilefni Bastilludagsins.

Lenín í Októberbyltingunni Hái hóllinn

Ræða Óla komma úr aldarafmæli Októberbyltingarinnar á Akureyri

12. nóvember 2017 — „Máttug ertu og máttvana, Rússland, ó móðir kær“ Þannig komst rússneska skáldið Nékrassov að orði um ættland sitt á 19. öld. Og sjaldan hafa sannari orð verið sögð um Rússland keisarastjórnarinnar, hið víðáttumikla heimsveldi á leirfótum.