Katjana Edwardsen

Greinar eftir Katjana:

chile Baráttan

Síle valdi og hafnaði

21. desember 2021 — Vinstrimaðurinn Gabriel Boric sigraði í forsetakosningunum í Síle 19. desember sl. Þær snérust mjög um arfinn frá herforingjastjórninni – harðlínufrjálshyggjuna. Katjana Edwardsen greinir kosningarnar og forsögu þeirra fyrir Neista.