Jón Karl Stefánsson
Greinar eftir Jón:

Setjum okkur í spor Venesúelabúa
9. ágúst 2020 — Áróðursherferðin gegn Bólivarbyltingarstjórninni í Venesúela gengur einkum út á að efnahagur landsins sé í molum og stefna stjórnvalda því misheppnuð. Þótt harkalegustu efnahagsþvingunum sé beitt gegn landinu og allir megi vita hvaða tilgangi þær þjóna hefur þessi aðferð virkað svo vel að jafnvel yfirlýstir vinstrimenn, sem ættu að taka framsækna stefnu Venesúela sér til fyrirmyndar, hafa samþykkt þessa röksemdarfærslu. En hvernig myndi þetta fólk líta á málin ef samskonar efnahagsárásir beindust að þeirra eigin samfélagi?

Gleymum ekki rasismanum í Líbýu
2. ágúst 2020 — Allir mögulegir og ómögulegir taka nú undir mótmælahreyfinguna Black lives matter. Vert er þá að minna á einn öfgafyllsta rasisma síðari ára – í Líbýu – og stuðning Vestursins, m.a. okkar Íslendinga við hann.

Viðbrögðin við Covid opinberar djúpstæða stéttskiptingu og rasisma
1. júní 2020 — Viðbrögðin við Covid 19 hafa nokkrar félagslegar og pólitískar víddir. Nokkrar þær mikilvægustu opinbera stéttskiptingu, hnattræna misskiptingu og rasisma. Víða um heim er Covid nefndur „sjúkdómur ríka mannsins“. Jón Karl Stefánsson skrifar.

Hin ólíka áhætta og mikilvægi umönnunar
29. apríl 2020 — Sparnaður í umönnunarþættinum er orðinn samfélaginu dýr. Þau mistök má ekki endurtaka. Áherslan á áhættuhópa skiptir öllu máli. Önnur grein Jóns Karls Stefánssonar um farsóttina.

Covid og starfsmenn í velferðarmálum
21. apríl 2020 — "Jón Karl Stefánsson skrifar. Dánartíðni vegna Covid-19 er tiltölulega lág á Íslandi, 0,27% smitaðra er líkleg tala. Mikilvæg ástæða þess er frábært starf sem unnið er í umönnunar- og velferðarþjónustu. En þetta starf einkennist af ómanneskjulegu álagi, lágum launum starfsfólksins og valdaleysi þess um starf sitt. Jón Karl skrifar úr „framlínunni“."

Róttæk samvinnufélög
4. apríl 2020 — Jón Karl Stefánsson skrifar um skipulagningu vinnunnar, um lýðræði á vinnustað í stað stigveldispýramída, um sameign í stað einkaeignar, um samvinnuhyggju í stað samkeppni – í róttækum samvinnufélögum.
Brunnmígarnir í íslenskum fjölmiðlum og Stríðið gegn Sýrlandi
25. apríl 2018 — Þroskað lýðræðissamfélag er í stakk búið til að halda uppi umræðum um jafnvel mestu hitamál og mælikvarði á styrk tjáningarfrelsisins er ekki einungis þau lög og reglur sem gilda um það, heldur einnig hvernig leikmenn í samfélaginu takast á við ágreining. Hér skiptir viðhorf leikmanna miklu máli.