Einar Ólafsson

Greinar eftir Einar Ólafs:

fighter-jet-696x374.jpg Hái hóllinn

Herinn sem skrapp frá

28. apríl 2021 — Einar Ólafsson skrifar grein í Kjarnann um hin endurnýjuðu hernaðarumsvif á Íslandi. Samkvæmt greininni „hefur Alþingi ekkert að segja um ákvarðanir um aukin hernaðarumsvif og framkvæmdir hér á landi, það fær bara upplýsingar eftir á um þessar ákvarðanir.“ Eftir að greinin birtist fréttist af nýrri slíkri ákvörðun: þáttöku Íslands í norður-evrópskum samstarfsvettvangi um varnarmál, JEF, sem Bretar leiða.