Björgvin Leifsson


Greinar eftir Björgvin:

la-fg-portugal-forest-fires-20170617 Menning

Harmleikurinn í Portúgal 17. júní 2017

14. júní 2022 — Björgvin Rúnar Leifsson skrifar um harmleik sem átti sér stađ þann 17. Júní 2017 í Portúgal þar sem hann er búsettur.

dnaskæri Hái hóllinn

Erfðabreyttar lífverur

20. maí 2022 — Talsvert hefur verið rætt um kosti og galla erfðabreyttra lífvera í fjölmiðlum og meðal almennings og stjórnmálamanna. Oft hefur umræðan einkennst af töluverðri vanþekkingu, sem er iðulega undanfari fordóma. Hér er reynt að útskýra erfðabreytingar og erfðabreyttar lífverur á alþýðlegan hátt. Björgvin R. Leifsson skrifar.

starfsgreinasamnamdið Baráttan

Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins

29. mars 2022 — Hinn 25. mars sl. var Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins. Með sigrinum, þótt naumur sé, er enn höggvið skarð í vígi þeirra, sem vilja miðlæga kjarasamninga undir merkjum SALEK, þ.e. merkjum atvinnurekenda.

1624540915_loggustod Hái hóllinn

Lögregluríki?

7. mars 2022 — Samherjamálið tekur á sig ýmsar myndir. Ein þeirra er sjálfskipuð eða pöntuð aðför lögreglustýrunnar á Akureyri að fjórum tilgreindum blaðamönnum undir því yfirskini að þeir hafi hugsanlega undir höndum og muni hugsanlega dreifa klámefni úr farsíma skipstjóra, sem, merkilegt nokk, starfar hjá Samherja. Þetta vekur upp spurningar um raunverulegt hlutverk lögreglu í kapítalísku þjóðfélagi. Björgvin Rúnar Leifsson fjallar um málið.

matur.jpg Hái hóllinn

Nokkur næringarfræðileg hindurvitni

25. ágúst 2021 — Næringarfræðin er tiltölulega ung vísindagrein og hafa næringarfræðilegar kenningar komið og farið gegnum tíðina, oft á hraða, sem almenningur á erfitt með að átta sig á. Nægir þar að nefna hugmyndir um skaðsemi lýsis fyrir nokkrum áratugum og mjög misvísandi kenningar um gagnsemi eða skaðsemi rauðvíns. Í þessari grein verður fjallað í stuttu máli um nokkur næringarfræðileg hindurvitni, sem skotið hafa upp kollinum á undanförnum árum og áratugum.

file-20180119-80206-py8n9f.webp Hái hóllinn

Nokkur vísindaleg hindurvitni

26. júlí 2021 — Fyrirsögn þessarar greinar er að sjálfsögðu mótsögn þar sem hindurvitni geta ekki verið vísindaleg. Hún á hins vegar nokkuð vel við þar sem hér verður fjallað um nokkrar gervikenningar með vísindalegu yfirbragði og misnotkun nokkurra vísindalegra hugtaka.

dna2.webp Hái hóllinn

Uppruni lífsins

5. júlí 2021 — Uppruni lífsins á jörðinni hefur lengi verið mönnum ráðgáta og hafa ýmsar tilgátur og/eða kenningar komið fram, sem má skipta í 4 meginflokka: 1. Sköpunartilgátur trúarbragðanna. 2. Sjálfskviknunartilgátur um að lífið kvikni af sjálfu sér við réttar aðstæður. Þessar tilgátur liðu að mestu undir lok á 19. öld. 3. Tilgátur um tilflutning lífs til jarðar utan úr geimnum. 4. Efnaþróunarkenningar um að lífið hafi orðið til við efnaþróun.

portugal.jpg Hái hóllinn

Covid fréttir frá Portúgal

6. febrúar 2021 — Í grein í Neista í júlílok síðastliðinn nefndi ég Portúgal sem dæmi um Evrópuland, sem hefði enn sem komið var farið nokkuð vel út úr kórónuveirufaraldrinum. Fyrsta bylgja nýrra tilfella stóð yfir frá upphafi faraldursins til aprílloka. Önnur bylgjan var frá maí til ágústloka. Þessar tvær bylgjur voru mjög áþekkar því sem gerðist á Íslandi og raunar var varla hægt að tala um sumarbylgju þar sem hún var nánast engin. Þriðja bylgjan, haustbylgjan, byrjaði í september og má segja að henni hafi lokið 26. desember sl. og er þetta svipað haustbylgjunni á Íslandi. Þá varð fjandinn laus, skrifar Björgvin Leifsson frá Portúgal.

islandsbanki.jpg Hái hóllinn

Einkavæðing almannafjár

3. febrúar 2021 — Einkarekstur eða ríkisrekstur? Tvö einkavæðingarmál eru nú í umræðunni. Annars vegar er fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, þar sem lagt er til að einkareknir fjölmiðlar verði styrktir af almannafé, og hins vegar ákvörðun fjármálaráðherra að hefja sölu á Íslandsbanka eigi síðar en í desember nk.

girðing.jpg Hái hóllinn

"Höfð að háði og spotti"

4. desember 2020 — Veltum aðeins fyrir okkur afleiðingum þess að loka landinu alfarið í marga mánuði, jafnvel heilt ár, og fullyrðingu Ingu Sæland, alþingismanns, um að þannig hefði verið komið í veg fyrir í eitt skipti fyrir öll að kórónuveiran hefði getað borist til landsins.

gavel.png Fréttir

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmáli staðfestur af yfirdeildinni

2. desember 2020 — Fullveldisdagurinn í ár verður sjálfsagt lengi í minnum hafður í ljósi þeirrar gjafar sem yfirnefnd Mannréttindadómstóls Evrópu sendi Íslandi. Þar er staðfest að fyrrv. dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, braut íslensk lög þegar hún vék frá tillögum hæfisnefndar um skipan dómara við Landsrétt vorið 2017 með því að skipta út fjórum dómaraefnum hæfisnefndar fyrir fjóra flokksgæðinga íhaldsins. Með þessu athæfi nálgast Ísland óneitanlega þann bekk sem lönd eins og Pólland, Ungverjaland og Tyrkland skipa.

Flugvirki.png Fréttir

Lög í almannaþágu?

30. nóvember 2020 — Síðastliðinn laugardag samþykkti alþingi lög á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni með 42 atkvæðum gegn 6. Allir stjórnarliðar greiddu atkvæði með frumvarpinu og hafa Vinstri græn kyrfilega fest sig í sessi sem íhaldssinnaður krataflokkur. Þingmenn Samfylkingar sátu hjá með þeim orðum að staðan væri í boði ríkisstjórnarinnar, greinilega búnir að gleyma árinu 2010.

shutterstock_1683862066-807x455-c.jpg Hái hóllinn

Alþjóðasamstarf á tímum Covid-19

31. júlí 2020 — Kórónuveirufaraldurinn afhjúpar ýmsa veikleika í alþjóðlegu samstarfi en einnig innan einstakra landa. Oft virðist pólitík ráða för en ekki heilbrigðissjónarmið. Lítið er um samræmdar aðgerðir og einstök ríki fara sínu fram hvað sem alþjóðastofnunum og ríkjasamböndum líður. Björgvin Leifsson skrifar frá Portugal.

kísilveriðábakka.jpg Hái hóllinn

Stóriðjumartröðin á Húsavík

19. júlí 2020 — Með lokun kísilverksmiðjunnar á Bakka gefst Húsvíkingum einstakt tækifæri til að rífa sig lausa frá stóriðjustefnunni, sem haldið hefur bænum í helgreipum í hátt í tvo áratugi.

Stéttaskipting.jpg Baráttan

Stéttabaráttan á tímum Covid-19

28. maí 2020 — Áhrif kóvitsins á stéttabaráttuna og þjóðfélagaið allt eru orðin mjög mikil og alls ekki öll komin fram. Aðgerðir sem stjórnvöld hafa gripið til eru mjög fyrirtækjamiðaðar, og auðvaldið ræðst að kjörum launafólks í nafni „samstöðu“ og stéttasamvinnu. Ólík sjónarmið og jafnvel klofningur er innan verkalýðshreyfingarinnar í viðbrögðunum við þessu.

coimbra.jpg Menning

Lífið í Portúgal

17. apríl 2020 — Ágætu lesendur Neista. Loksins sé ég mér fært að byrja að skrifa í málgagnið á ný eftir allnokkuð hlé. Þessi fyrsta grein, sem ég sendi frá Portúgal verður reyndar ekki mjög pólitísk þó að eitthvað votti fyrir slíku. Þess í stað ætla ég að segja ykkur aðeins frá því hvernig það er að vera innflytjandi í Portúgal. - Björgvin R. Leifsson.

thad-sem-allir-umhverfissinnar2.jpg Menning

Bókartíðindi: Það sem allir umhverfisverndarsinnar þurfa að vita um kapítalisma

26. maí 2019 — Brýn bók á réttum tíma. Handbók alþýðu um kapítalisma og umhverfismál eftir Bandaríkjamennina Fred Magdoff og John Bellamy Foster í þýðingu Þorvalds Þorvaldssonar. Guðmundur Már Beck og Björgvin Rúnar Leifsson skrifa.

workersstrike.png Baráttan

Lífskjarasamningar!?

9. apríl 2019 — „Varla hefur farið fram hjá neinum að aðildarfélög ASÍ undirrituðu nýjan kjarasamning við SA í síðustu viku eftir langa og stranga samningalotu þar sem verkafólk beitti verkfallsvopninu í fyrsta skipti í langan tíma."

Venezuelaflag.flags Fréttir

Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela

1. mars 2019 — Fundurinn verður haldinn fyrir framan stjórnarráðið laugardaginn 9. mars kl. 14:00

Alþýðufylkingin Fréttir

Alþýðufylkingin hélt opinn fund í friðarhúsi um Venesúela.

7. febrúar 2019 — Opinn fundur Alþýðufylkingarinnar um Venezúela haldinn 7.2.19

Isavia_&_Posturinn_v3.png Fréttir

Neyðarlán og niðurgreiðslur

29. janúar 2019 — Af opinberum hlutafélögum.

Iceland-Reykjavik-Sedlabanki-1.jpg Hái hóllinn

Sökudólgar og blórabögglar.

1. nóvember 2018 — Eftirfarandi grein eftir Björgvin Leifsson birtist á moggablogginu á jóladag 2008. Hún birtist nú aftur á neistar.is örlítið breytt á 10 ára afmælisári bankahrunsins.