Albert Einarsson

Greinar eftir Albert:

rödt2 Baráttan

Rauði flokkurinn í Noregi

13. desember 2021 — Vinstri öflin unnu kosningarnar í Noregi. Af þeim vann vinstrisósíalíski flokkurinn Rauðir – sem kennir sig jafnvel við kommúnisma – mesta sigurinn, en er samt ekki meðal stuðningsflokka nýrrar ríkisstjórnar. Albert Einarsson greinir þann flokk, og árangur hans fyrir Neista.

redstarovernorwaytransp.png Baráttan

Vinstri sveiflan í Noregi – og Rauðir

23. september 2021 — Í kosningunum í Noregi varð vinstri sveifla. Helstu sigurvegararnir voru Miðflokkurinn sem rekur einkum landsbyggðastefnu og svo lítill byltingarsinnaður vinstriflokkur, Rauðir, sem fjölgaði þingmönnum úr einum í átta. Albert Einarsson er íslenskur félagi í Rauðum, og skrifar eftirfarandi á blogg sitt.