Aðalsteinn Árni Baldursson
Greinar eftir Aðalstein:

Þau ábyrgu og við hin
24. ágúst 2022 — Vaxandi ójöfnuður hefur læst sig í íslenskt samfélag líkt og illgresi í akur. Aukin misskipting, samþjöppun valds og auður hinna ríkustu vex og dafnar meðan lífskjör almennings standa í stað eða versna, ekki síst barnafjölskyldna, láglaunafólks og þeirra sem minna mega sín. Hvernig er hægt að leggjast gegn því að allir þegnar þessa lands geti lifað með reisn?

Kjaftforir leiðtogar
18. ágúst 2022 — Hér er afstaða Aðalsteins Árna Baldurssonar, formanns Framsýnar stéttarfélags, til afsagnar Drífu Snædal sem forseta ASÍ.