Þorvaldur Þorvaldsson


Greinar eftir Þorvald:

bluebirdplane.jpg Fréttir

Flugfélagið Bláfugl ræðst að grunnréttindum vinnandi fólks

31. janúar 2021 — Bláfuglsmálið er ekki aðeins prófsteinn á styrk verkalýðshreyfingarinnar og getu til að verja sig. Hinu megin borðsins er það til marks um það hve langt er hægt að ganga gegn réttindum alþýðunnar. Ennfremur lætur ríkisvaldið reyna á hversu það getur komið sér undan ábyrgð á að halda uppi lögum.

earth-1541006_1280.jpg Hái hóllinn

Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma

16. desember 2020 — Friðar- og umhverfisbaráttan fléttast margvíslega saman, umhverfisvandinn og stríðshættan kynda hvort undir öðru. Kapítalisminn leiðir af sér kreppur, styrjaldir, ófrið og eyðileggingu umhverfis. Getum við stuðlað að því að leiða umhverfis- og friðarhreyfinguna í einn farveg sem beitir sér fyrir afnámi auðvaldskerfisins?

kreppa.jpg Hái hóllinn

Hvers má vænta í komandi kreppu?

9. nóvember 2020 — Það kemur æ skýrar í ljós að kreppan sem heimsfaraldurinn hefur leyst úr læðingi, er ekki aðeins hik eða afturkippur í hagkerfinu. Líkur aukast á því að í uppsiglingu sé djúp kreppa, sem getur orðið alhliða og langvarandi. Hvernig bregðast ráðandi stéttir við og hvaða kröfur eiga vinnandi stéttir að sameinst um við þessar aðstæður?

icelandair/así/stærri.jpg Hái hóllinn

Icelandair og vinnulöggjöfin

3. september 2020 — Í heimsfaraldrinum hafa öll ferðaþjónustufyrirtæki orðið illa úti. Það á ekki síst við um Icelandair, sem hefur barist um á hæl og hnakka til að fá nýtt hlutafé og forðast gjaldþrot. Aðferðir félagsins hafa vakið mikla andúð, ekki aðeins krafan um skert kjör flugreyja til langs tíma, heldur ekki ekki síður aðferðirnar til að knýja hana fram.

bara valdi enginn vési.png Baráttan

Gegnum Kófið

1. maí 2020 — Ræða á Rauðum 1. maí 2020 á Ingólfstorgi. Samkomubann kom í veg fyrir göngur og hefðbundna fundi 1. maí. En á útifundartíma, kl. 14 þann dag, stóð Rauður 1. maí fyrir gjörningi á Ingólfstorgi. Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður formaður Alþýðufylkingarinnar hélt þar hvatningarávarp til alþýðu og söng að því loknu öll erindi Internasjónalsins. Þessu var jafnóðum streymt á netið.

þorvaldur4.jpg Baráttan

Gegn orkupakka. Ræða Þorvaldar á Austurvelli 1. júní

2. júní 2019 — Ræða Þorvalds Þorvaldssonar gegn þriðja orkupakkanum flutt á austurvelli 1. júní 2019.

Þorvaldur Þorvaldsson Baráttan

Hvað nú – Katrín?

10. mars 2019 — Opið bréf til forsætisráðherra birt á vefsíðu fréttablaðsins 7. mars 2019.

climatechangephotoshop Hái hóllinn

Hvers vegna stangast á orð og gerðir í loftslagsmálum?

14. desember 2018 — Það er tími til kominn að þeir, sem vilja láta taka sig alvarlega sem umhverfissinna, horfist í augu við staðreyndir og komi út úr skápnum til baráttu gegn auðvaldskerfinu.

Menning

Bráðum verður bylting: kvikmyndagagnrýni

17. október 2018 — Bráðum verður bylting eftir leikstjóra Hjálmtý Heiðdal og Sigurð Skúlason er nú sýnd í Bío Paradís og fjallar um yfirtöku íslenskra námsmanna á íslenska sendiráðinu í Stokkhólmi og gagnrýndu aðbúnað íslenskra námsmanna og lýstu yfir nauðsyn sósíalískrar byltingar.

Valdi með bók Menning

Bókameðmæli oddvita Alþýðufylkingarinnar

23. maí 2018 — Borgarbókasafn spurði oddvita framboða í borgarstjórnarkosningum með hverri bók þeir mældu. Hér er svar Þorvalds Þorvaldssonar, oddvita Alþýðufylkingarinnar

Þorvaldur Þorvaldsson Baráttan

Brýnast í Borginni

16. maí 2018 — Með samstilltu átaki í framboði borgarinnar á ódýru leiguhúsnæði, störfum við allra hæfi, og velferðarþjónustu sem tekur mið af þörfum fólksins, er hægt að bæta lífskjör alþýðunnar í Reykjavík og auka jöfnuð.

Berlín jan 2018, borði í LLL-göngunni Baráttan

Rósa Luxemburg og Karl Liebknecht – byltingarandinn lifir

24. janúar 2018 — Stutt frásögn Þorvaldar Þorvaldssonar af þátttöku í minningarathöfnum um Rósu Luxemburg, Karl Liebknecht og Lenín í Berlín fyrr í þessum mánuði.

Alþýðufylkingin Hái hóllinn

Áramótakveðja Alþýðufylkingarinnar

31. desember 2017 — Margt hefur borið við á nýliðnu ári, og mörg verkefni blasa við okkur á komandi ári. Þó að kosningaúrslit yrðu okkur ekki í hag nú í haust, segir það ekki alla söguna um stöðu okkar og möguleika. Það var í sjálfu sér mikill sigur að við skyldum geta tekið þátt í osningum með svo stuttum fyrirvara, og kom mörgum í opna skjöldu. Einnig er margt sem bendir til að sjónarmið okkar hafi náð til margra og fengið meiri undirtektir en áður þó það hafi ekki skilað sér í kjörkassana.