
Íslensk fúkyrðaumræða
„Ef ekki er hægt að ræða um málefnin og innihaldið, þá er ekkert vit í því að byrja. Sleppum því. Deilum þeim upplýsingum sem við teljum að sé mikilvægt að koma á framfæri, en verum meðvituð um að einhverjir munu velja að snúa út úr því sem þú segir.“ Jón Karl Stefánsson fjallar um íslenska umræðuhefð og þá sérstaklega í kring um Úkraínustríðið.