Monthly Archives: júlí 2025

Viðskiptasamningur ESB er uppgjöf fyrir Bandaríkjunum

Viðskiptasamningur ESB er uppgjöf fyrir Bandaríkjunum

Thomas Fazi

Í gær gengu Evrópusambandið og Bandaríkin frá viðskiptasamningi um 15% tolla á flestar útflutningsvörur ESB til Bandaríkjanna, samningi sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði sigri …

Sigur umbúðanna yfir innihaldinu

Sigur umbúðanna yfir innihaldinu

Jón Karl Stefánsson

Auglýsingar hafa breyst mikið í áránna rás. Þegar við skoðum gömul tímarit sjáum við kannski auglýsingar á borð við þessa: Hér er greint frá …

Heimsbyggðin þarf að sameinast: Frá þriðja þingi Alþjóðahreyfingar húmanista

Heimsbyggðin þarf að sameinast: Frá þriðja þingi Alþjóðahreyfingar húmanista

Javier Tolcachier

Þriðja heimsþing Alþjóðahreyfingar húmanista var laugardaginn 19. júní  s.l. með þátttöku aðgerðasinna og meðlima samtaka frá 55 löndum. Eftir að Rose Neema frá Kenýa …

Hermálasamningur er varla prívatmál

Hermálasamningur er varla prívatmál

Ögmundur Jónasson

“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki …

Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu

Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu

Jón Karl Stefánsson

Þetta eru meðal nýjustu frétta frá Palestínu: Þetta eru bara nokkrar af þúsundum saga um pervertíska grimmd og ofbeldisorgíu sem Síonistastjórnin í Ísrael stendur …

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

Hjálmtýr Heiðdal

Mynd: Þrándur Þórarinsson (hluti af málverki) Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst …

Lög eða regla?

Lög eða regla?

Ögmundur Jónasson

Þegar stofnað var til Sameinuðu þjóðanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar síðari var hugmyndin sú að lög og regla yrðu ekki með öllu aðskilin. Hugmyndin var …

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan

John Bellamy Foster

Kynning: Afstaðan til persónunnar í embætti Bandaríkjaforseta, og ekki síður til fyrirbærisins „trumpismi“ hefur æði víða valdið óvissu og ruglingi undangengið misseri. Það á …

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35

Ögmundur Jónasson

Það á að vera erfitt að koma umdeildum málum í gegnum þingið. Það má taka tíma og á að taka tíma. Þetta er gjarnan …