Monthly Archives: júlí 2025
Viðskiptasamningur ESB er uppgjöf fyrir Bandaríkjunum
Í gær gengu Evrópusambandið og Bandaríkin frá viðskiptasamningi um 15% tolla á flestar útflutningsvörur ESB til Bandaríkjanna, samningi sem Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði sigri …
Sigur umbúðanna yfir innihaldinu
Auglýsingar hafa breyst mikið í áránna rás. Þegar við skoðum gömul tímarit sjáum við kannski auglýsingar á borð við þessa: Hér er greint frá …
Heimsbyggðin þarf að sameinast: Frá þriðja þingi Alþjóðahreyfingar húmanista
Þriðja heimsþing Alþjóðahreyfingar húmanista var laugardaginn 19. júní s.l. með þátttöku aðgerðasinna og meðlima samtaka frá 55 löndum. Eftir að Rose Neema frá Kenýa …
Hermálasamningur er varla prívatmál
“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki …
Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu
Þetta eru meðal nýjustu frétta frá Palestínu: Þetta eru bara nokkrar af þúsundum saga um pervertíska grimmd og ofbeldisorgíu sem Síonistastjórnin í Ísrael stendur …
Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð!
Mynd: Þrándur Þórarinsson (hluti af málverki) Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst …
Lög eða regla?
Þegar stofnað var til Sameinuðu þjóðanna í kjölfar heimsstyrjaldarinnar síðari var hugmyndin sú að lög og regla yrðu ekki með öllu aðskilin. Hugmyndin var …
Trump-kenningin og nýja MAGA heimsvaldastefnan
Kynning: Afstaðan til persónunnar í embætti Bandaríkjaforseta, og ekki síður til fyrirbærisins „trumpismi“ hefur æði víða valdið óvissu og ruglingi undangengið misseri. Það á …
Stjórnarmeirihlutinn má gjarnan svitna út af bókun 35
Það á að vera erfitt að koma umdeildum málum í gegnum þingið. Það má taka tíma og á að taka tíma. Þetta er gjarnan …







