Monthly Archives: apríl 2025

Rangsnúin túlkun Trumps á tollasögu Bandaríkjanna
Tollapólitík Donalds Trump’s hefur valdið uppnámi á mörkuðum, jafnt meðal bandamanna hans og óvina. Öngþveitið endurspeglar þá staðreynd að meginmarkmið hans var ekki tollapólitík …

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu
Ný-Straussismi er ekki hugtak í mikilli almennri notkun, þrátt fyrir að eiga tilkall í þann titil að vera sú hugmyndafræði sem hefur haft mest …

Vókismi gagnrýndur frá vinstri
Sjálfsmyndarstjórnmál (identity politics) og það sem kallað hefur verið „vókismi“ (woke-ism) hafa verið fyrirferðarmikil í stjórnmálum síðustu ára. Þessi tegund stjórnmála hefur fengið gagnrýni …

BadBanki-málið: Þöggun, eftirlit og baráttan fyrir réttlátu stafrænu samfélagi
Við lifum á tímum þar sem tjáningarfrelsið er æ meira í hættu. Að tjá skoðun getur haft í för með sér ekki einungis árásir …

Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir
Íslensk stjórnvöld ganga nú fram með mynd og frásögn af hratt vaxandi öryggisógnum á Íslandi og í okkar heimshluta, sem kalli m.a. á “endurvopnun …