Monthly Archives: janúar 2025

Um Trump, þriðju heimsstyrjöldina, og „give peace a chance“
Hérna er balanseruð og yfirveguð umfjöllun um Biden vs. Trump sem er hægt að taka til fyrirmyndar. Sem er hressandi í þessu svakalega skautaða …

Auðvaldið umbúðalaust
Ævintýri H.C. Andersen um nýju fötin keisarans er skörp þjóðfélagsádeila sem beinist jafnt að þeim sem fara með völdin og hinum sem gera þeim …

Ég ætla að MAGA þig, beibý. Monroe-kenningin 2.0
[Donald Trump er settur í embætti í dag (20/1). Í eftirfarandi grein metur Pepe Escobar horfurnar. Hann leggur einkum út af mikið umræddum blaðamannafundi …

Palestínumenn gefast ekki upp
[Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar] Fundar menn, góðir félagar Við skulum hefja þennan fund á mínútu …

Grænland tilheyrir Grænlendingum – ekki Bandaríkjunum né Danmörku
Aldalöng ill meðferð danska ríkisins á Grænlandi er nú nýtt af verðandi Bandaríkjaforseta með það að markmiði að ná yfirráðum og taka við þar …

Fullveldi til sölu
Hátíðarfundurinn á Þingvöllum 17. júní 1944 markaði endalok á langri sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar. Þá var lýðveldisstjórnarskráin fyrir Ísland löggilt og stjórnskipulag sjálfstæðs ríkis …

Vísað til kennivalds: Um trúverðugleika í opinberri umræðu
Okkur þykir líklega eðlilegt að trúa því að við, manneskjurnar, metum sannleiksgildi upplýsinga með því að rýna vandlega í innihald þeirra. Hugmyndin er að …

John Mearsheimer um mannfallstölur í Úkraínustríðinu
Prófessor John Mearsheimer, einn fremsti sérfræðingur í heimi í alþjóðatengslum, sem er þekktur fyrir að sérhæfa sig í raunsæisstefnu í alþjóðastjórnmálum (realisma), mætti í …