Monthly Archives: nóvember 2024

Korter í kosningar

Korter í kosningar

Björgvin Leifsson

Nú þegar nokkrir dagar eru í alþingiskosningar á Íslandi er áhugavert að skoða aðeins flokkana, sem eru í framboði. Hér verður ekki kafað djúpt …

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Ávarp Pútíns 21. nóvember vegna eldflaugaárása

Tjörvi Schiöth

Vladimir Pútín ávarpaði þjóð sína og heimsbyggðina 21. nóvember vegna eldflaugaárása á Rússland og eldflaugaárása frá Rússlandi. Ávarp Pútíns á rússnesku og ávarp Pútíns …

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Hvers vegna Pútín mun ekki fara í kjarnorkustríð

Ian Proud

Ian Proud er breskur diplómati sem hefur starfað í Rússlandi. Greinin birt á vefsíðu hans. Margir vestrænir fréttaskýrendur spá í ofboði um yfirvofandi upphaf …

Gunnar Smári og Rósa Björk

Gunnar Smári og Rósa Björk

Tjörvi Schiöth

Sjá YouTube myndband af kosningafundi.  Rósa Björk Brynjólfsdóttir frambjóðandi og fyrrverandi þingakona VG réðist á Gunnar Smára Egilsson og Sósíalista í gær á kosningafundi …

Hvers vegna sósíalismi?

Hvers vegna sósíalismi?

Albert Einstein

Er það ráðlegt fyrir mann, sem ekki er sérfræðingur í lögmálum efnahags- og þjóðfélagsmála, að láta í ljós skoðanir á viðfangsefni sem sósíalisma? Af …

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Hvernig Trump gæti frelsað Evrópu. Einangrunarstefna hans er tækifæri

Thomas Fazi

Versta martröð ESB hefur ræst: Donald Trump snýr aftur í Hvíta húsið. Það er ekki erfitt að ímynda sér skelfinguna sem margir leiðtogar hljóta …

Nýlendustríðið í Úkraínu

Nýlendustríðið í Úkraínu

Rúnar Kristjánsson

Bandaríkin og Vesturveldin, með Nató og ESB í broddi fylkingar, halda af einbeittum brotavilja áfram hinni nýju nýlendustefnu sinni í Úkraínu, sem er fyrsta …

Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !

Litið til baka – dæmi um dómgreindarleysi !

Rúnar Kristjánsson

Bretar urðu að flýja frá öllum búnaði sínum í Dunkirk á tímabilinu frá 26. maí til 4. júní 1940, yfir sundið til Bretlands. Búnaður …

Hannes Hólmsteinn og söguskoðun síonista um rætur Palestínuátakanna

Hannes Hólmsteinn og söguskoðun síonista um rætur Palestínuátakanna

Tjörvi Schiöth

Stuðningsmenn Ísraelsríkis eins og Hannes Hólmsteinn Gissurarson halda uppi þeirri vafasömu söguskoðun að Arabaríkin hafi byrjað stríðið 1948 til þess að „kyrkja hið nýstofnaða …

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Norrænir  ráðherrar vilja framlengja stríð – og berja höfði við stein

Þórarinn Hjartarson

Á þingi Norðurlandaráðs í Reykavík í síðustu viku ræddu ráðherrar Norðurlanda einkum varnarmál og lýstu yfir stuðningi við «siguráætlun» Zelensskys í Úkraínustríðinu. Studdu þeir …

Þing Norðurlandaráðs – hvað með Gasa?

Þing Norðurlandaráðs – hvað með Gasa?

Einar Ólafsson

Yfirskrift þings Norðurlandaráðs 2024 var „Friður og öryggi á norðurslóðum“. Það er kannski eðlilegt að það sé til umræðu á þingi Norðurlandaráðs á þessum …

Brotaforðakerfið knýr verðbólgu og ójöfnuð

Brotaforðakerfið knýr verðbólgu og ójöfnuð

Jón Karl Stefánsson

Það eru ýmsar ástæður fyrir verðbólgunni sem er að éta okkur að innan. Það er samt ekki eðlilegt að ræða hana án þess að …

Sögur prófessorsins

Sögur prófessorsins

Hjálmtýr Heiðdal

Þann 22. okt. s.l. svaraði Hannes Hólmsteinn Gissurarson grein minni um „Sögur ísraelska hermannsins“ sem birtist á visir.is 19. október s.l. Hannes segir sér …