Monthly Archives: júlí 2024

Morð á einum helsta leiðtoga Palestínu

Morð á einum helsta leiðtoga Palestínu

Viðar Þorsteinsson

Ismail Haniyeh var einn þeirra sem leiddi Hamas í átt frá hryðjuverkum 10. áratugarins og annarrar Intifada-uppreisnarinnar. Undir forystu hans og Khaled Meshaal hófu …

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Bandaríkin ætla að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi – söguleg ákvörðun

Tjörvi Schiöth

Þann 10. júlí sendu Bandaríkin og Þýskaland út sameiginlega tilkynningu þar sem segir að Bandaríkin ætla árið 2026 að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum í Þýskalandi, þ.á m. Tomahawk …

Hópþrýstingur, undirgefni og hlýðni

Hópþrýstingur, undirgefni og hlýðni

Jón Karl Stefánsson

Nánast hvenær sem ný styrjöld er kynnt, þegar minnka á borgaraleg réttindi, þegar þagga á niður gagnrýnisraddir eða þegar múgæsingur sprettur upp í samfélaginu …

Endurgreining á gögnum Pfizers og Moderna kallar á alvöru áhættumat

Endurgreining á gögnum Pfizers og Moderna kallar á alvöru áhættumat

Jón Karl Stefánsson

Snemma árs 2020 lagði virt stofnun á sviði öryggisprófa fyrir bóluefni, the Brighton Collaboration and the Coalition for Epidemic Preparedness Innovations partnership, Safety Platform …

Kína miðlar einingu í Palestínu

Kína miðlar einingu í Palestínu

Ritstjórn

Moon of Alabama (ritstjórn) Þessi þróun er áhugaverð:                South China Morning Post skrifar: Palestinian factions agree to end division in pact brokered by China …

Vinstrið og hægrið sameinast um að verja stríð kapítalsins gegn heiminum

Vinstrið og hægrið sameinast um að verja stríð kapítalsins gegn heiminum

Andri Sigurðsson

Stærstur hluti vinstrisins (og hægrisins) á vesturlöndum styður stríð á meðan sósíalistar og kommúnistar eru friðarsinnar. Endalausar tilraunir vinstrisins til að bendla sósíalista við …

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

NATO böl Evrópu – NATO og stríð í Evrópu   

Þórarinn Hjartarson

Þriðja grein Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. …

Byltingin hér og nú – í minningu Ragnars Stefánssonar

Byltingin hér og nú – í minningu Ragnars Stefánssonar

Einar Ólafsson

Ragnar Stefánsson var rúmum áratug eldri en ég. Ég var rétt skriðinn úr menntaskóla um tvítugt þegar ég kynntist honum um 1970, hann þá …

Jökulsprungur stjórnvalda

Jökulsprungur stjórnvalda

Anna Jonna Ármannsdóttir

Fyrir einskæra heppni sluppu tveir ferðalangar við jökulsprungusvæði á ferðalagi sínu á skíðum að Grímsvötnum á Vatnajökli, nú í miðjum júní mánuði þegar meðalhitastigið …

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

NATO böl Evrópu – Ganga  NATO til stríðs

Þórarinn Hjartarson

Önnur grein Þetta er skrifað í tilefni af 75 ára afmæli NATO. Fyrri grein fjallaði um þróunina fram á 10. áratug. Hlutverk NATO tók …

WIKILEAKS VANN

WIKILEAKS VANN

Ögmundur Jónasson

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist …