Monthly Archives: mars 2022

Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Misskipting drepur: Niðurstaða sóttvarnaraðgerða

Jón Karl Stefánsson
Á hverjum degi eignast heimurinn 26 nýja milljarðamæringa. Á sama sólarhring er áætlað að rúmlega 21.000 manneskjur látist af völdum fátæktar. Þetta kemur fram…
Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins

Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins

Björgvin Leifsson
Hinn 25. mars sl. var Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins. Með sigrinum, þótt naumur sé, er enn höggvið skarð í vígi…
Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 1

Rússnesk öryggismálastefna frá Lenín til Pútíns 1

Þórarinn Hjartarson
Einkennist utanríkispólitík Pútíns af útþenslustefnu? Það verður ekki skilið nema skoða hana í samhengi við pólitík annarra heimsvelda. Það þarf jafnframt að skoða öryggismálastefnu…
Vondi kallinn: Um persónugervingu stríðsátaka

Vondi kallinn: Um persónugervingu stríðsátaka

Jón Karl Stefánsson
Um þá grundvallaraðferð í stríðsáróðri að persónugera óvininn til að skapa hatur og ótta, og að djöfulgera útvalda þjóðhöfðingja til að markaðssetja hernaðinn. Þetta…
Stafrænt alræði

Stafrænt alræði

Jón Karl Stefánsson
Tæknirisarnir og auðugustu fyrirtæki heims, í samstarfi við stærstu ríki heims, tala nú opinberlega um áform um stafrænt alræði yfir almenningi. Tækniframfarir síðustu áratuga…
ÍSLAND Í NATÓ OG HER UM KJURRT?

ÍSLAND Í NATÓ OG HER UM KJURRT?

Ögmundur Jónasson
Farið er að ræða það í alvöru að því er best verður skilið að Ísland verði tengt hernaðarbandalaginu NATÓ enn sterkari böndum en verið…
Lögregluríki?

Lögregluríki?

Björgvin Leifsson
Samherjamálið tekur á sig ýmsar myndir. Ein þeirra er sjálfskipuð eða pöntuð aðför lögreglustýrunnar á Akureyri að fjórum tilgreindum blaðamönnum undir því yfirskini að…
Staðgengilsstríð Rússa og NATO

Staðgengilsstríð Rússa og NATO

Þórarinn Hjartarson
Stríðið í Úkraínu er staðgengilsstríð, ekki þjóðfrelsisstríð. Deiluaðilar eru Rússland og NATO, þar sem NATO notar Úkraínu sem staðgengil. Strategistar BNA og NATO egndu…