Monthly Archives: desember 2020

World Economic Forum og „Endurstillingin mikla“
Áhrifamesta auðmannasamkunda heims setur í gang áætlun um „endurstillingu“ hagkerfis og valdastrúktúrs kapítalismans. Stefnan flaggar jöfnuði og grænum gildum en felur í sér einstæðan…

Það sem allir friðarsinnar þurfa að vita um umhverfismál og kapítalisma
Friðar- og umhverfisbaráttan fléttast margvíslega saman, umhverfisvandinn og stríðshættan kynda hvort undir öðru. Kapítalisminn leiðir af sér kreppur, styrjaldir, ófrið og eyðileggingu umhverfis. Getum…

Heimsvaldastefnan og bandarísku kosningarnar
Afstaða til heimsvaldastefnu og hnattvæðingarstefnu er afgerandi þáttur bandarískra stjórnmála – og skiptir aðra jarðarbúa líka býsna miklu máli. Trumpisminn tengist neikvæðri afstöðu til…

"Höfð að háði og spotti"
Veltum aðeins fyrir okkur afleiðingum þess að loka landinu alfarið í marga mánuði, jafnvel heilt ár, og fullyrðingu Ingu Sæland, alþingismanns, um að þannig…

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmáli staðfestur af yfirdeildinni
Fullveldisdagurinn í ár verður sjálfsagt lengi í minnum hafður í ljósi þeirrar gjafar sem yfirnefnd Mannréttindadómstóls Evrópu sendi Íslandi. Þar er staðfest að fyrrv.…