Monthly Archives: júlí 2020
Alþjóðasamstarf á tímum Covid-19
Kórónuveirufaraldurinn afhjúpar ýmsa veikleika í alþjóðlegu samstarfi en einnig innan einstakra landa. Oft virðist pólitík ráða för en ekki heilbrigðissjónarmið. Lítið er um samræmdar…
Stríðið gegn Sýrlandi – efnahagsvopnunum beitt
Stríðið gegn Sýrlandi hefur færst yfir á nýtt skeið. Á meðan dregið hefur úr hernaði heimsvaldassinna gegnum málaliða og trúarlega vígamenn hefur stórlega verið…
Stóriðjumartröðin á Húsavík
Með lokun kísilverksmiðjunnar á Bakka gefst Húsvíkingum einstakt tækifæri til að rífa sig lausa frá stóriðjustefnunni, sem haldið hefur bænum í helgreipum í hátt…
Aðferð Icelandair og SA gegn flugfreyjum er prófmál
Kjaradeila Icelandair við flugfreyjur er þegar orðið að prófmáli í stéttabaráttunni. Icelandair hefur kúskað félög flugmanna og flugvirkja til verulegra kjaraskerðinga og samvinnu við…