Monthly Archives: nóvember 2019
OPCW og reykskýið yfir Sýrlandsstríðinu
Gleymum því ekki að Íslenska ríkisstjórnin lýsti yfir stuðningi við loftárásir Bandaríkjanna, Breta og Frakka á Damaskus 14. apríl 2018. NATO lýsti yfir stuðningi…
Human Rights Watch: Áróður í nafni mannréttinda?
Mannréttindavaktin, Human Rights Watch, eru fjársterk alþjóðleg samtök með höfuðstöðvar í New York. Þau fylgjast með mannréttindabrotum og hafa mikil áhrif á alþjóðamálin og…
Samherji varla sértilfelli
Eftir því sem meira rúllast upp Namibíumálið mun íslenska eignastéttin kappkosta betur að stilla utanlandsrekstri Samherja upp sem algeru sértilfelli. Þórarinn Hjartarson skrifar pistil…
Valdaránið í Bólivíu: OAS – ekki góð heimild
Samtök Ameríkuríkja, OAS, eru helsta vitni íslenskra fjölmiðla um valdaskiptin í Bólivíu. OAS eru í raun samtök hægrisinnaðra ríkisstjórna, fyrirtækja og einstaklinga í Ameríkuálfunum.…
Auðmannavæðing og alþjóðavæðing landeigna
Þróun sprottin af frjálshyggju, alþjóðavæðingu, EES-samningnum. Ólíklegt að stjórnvöld stöðvi þá óheillaþróun. Það verða aðrir að gera.