Monthly Archives: júlí 2019
Herinn: út um framdyr, inn um bakdyr
Samkvæmt útvarpsfréttum eru framundan framkvæmdir á öryggissvæðinu á Keflavíkurfluvelli auk ratsjárkerfis í fjórum landshornum, framkvæmdir fyrir 14 milljarða króna. Hvað er í gangi?
Heimssögulegur dagur – 14. júlí
Í dag eru 230 ár liðin frá frönsku byltingunni. Ólafur Þ. Jónsson fyrrum vitavörður skrifar í tilefni Bastilludagsins.