usachinafingerspointing.jpeg

Bandaríkin velja stríð

Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki að farið sé yfir, vaða síðan yfir þau strik og helst ná andstæðingnum upp að vegg, gerandi ráð fyrir að hann verði þá fyrri til að gera árás. Þannig greinir Andre Damon spennumögnunina milli Kína og Bandaríkjanna, og setur í samhengi.

Jens Stoltenberg

Norðurlönd sameinuð undir bandarískum hernaðaryfirráðum

Leiðtogafundur NATO í Madríd skilaði þrennu: a) hann lýsti yfir að aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins stafi bein ógn af Rússlandi.” b) samþykkti næstu útvíkkun NATO, þ.e. samþykkti aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar. c) tilgreindi í fyrsta sinn Kína sem andstæðing NATO. Og Ísland studdi það allt.

nato-vs-russia

Rautt strik í Úkraínudeilu

Tvennt markvert á taflborði stórvelda á nýbyrjuðu ári: a) Joe Biden Bandaríkjaforseti segist gera ráð fyrir því að Rússar geri innrás í Úkraínu. Rússarnir koma! b) Í hinum herbúðunum setur Pútín Bandaríkjunum afarkosti, krefst «trygginga» gegn allri frekari austurstækkun NATO. Hann dregur þar með «rautt strik» í sandinn. Rauða strikið er merki um sterkari stöðu Rússlands í heiminum.

merlin_185602875_38700993-81d2-465d-bcd7-24823707d638-superJumbo.webp

Uppvakningur 20 ára gamallar tilraunar gæti bent til nýrrar eðlisfræði

Árið 2001 var framkvæmd tilraun við Brookhaven National Laboratory sem benti til eðlisfræði handan staðalmódelsins. Niðurstöðurnar voru þó ekki nógu marktækar til að staðfesta að ný eðlisfræði hafi verið uppgötvuð. Núna 20 árum seinna er verið að endurgera tilraunina við Fermilab og unnið að því að auka marktækni hennar, með góðum árangri nú þegar.

bluebirdplane.jpg

Flugfélagið Bláfugl ræðst að grunnréttindum vinnandi fólks

Bláfuglsmálið er ekki aðeins prófsteinn á styrk verkalýðshreyfingarinnar og getu til að verja sig. Hinu megin borðsins er það til marks um það hve langt er hægt að ganga gegn réttindum alþýðunnar. Ennfremur lætur ríkisvaldið reyna á hversu það getur komið sér undan ábyrgð á að halda uppi lögum.

beijing-gets-lecturing-on-democracy-after-capitol-hill-raid.webp

Valdhafinn stígur fram

Þingið í Washington samþykkti að ákæra Donald Trump til embættismissis fyrir uppreisnaráróður („incitement of insurrection“). Alvarlegra fyrir hann var samt það bann sem hann fékk frá samskiptamiðlunum. Og það segir meiri sögu.

gavel.png

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmáli staðfestur af yfirdeildinni

Fullveldisdagurinn í ár verður sjálfsagt lengi í minnum hafður í ljósi þeirrar gjafar sem yfirnefnd Mannréttindadómstóls Evrópu sendi Íslandi. Þar er staðfest að fyrrv. dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, braut íslensk lög þegar hún vék frá tillögum hæfisnefndar um skipan dómara við Landsrétt vorið 2017 með því að skipta út fjórum dómaraefnum hæfisnefndar fyrir fjóra flokksgæðinga íhaldsins. Með þessu athæfi nálgast Ísland óneitanlega þann bekk sem lönd eins og Pólland, Ungverjaland og Tyrkland skipa.

Flugvirki.png

Lög í almannaþágu?

Síðastliðinn laugardag samþykkti alþingi lög á verkfall flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni með 42 atkvæðum gegn 6. Allir stjórnarliðar greiddu atkvæði með frumvarpinu og hafa Vinstri græn kyrfilega fest sig í sessi sem íhaldssinnaður krataflokkur. Þingmenn Samfylkingar sátu hjá með þeim orðum að staðan væri í boði ríkisstjórnarinnar, greinilega búnir að gleyma árinu 2010.

randmilitary.jpeg

Hernaðaráætlanir gegn Rússlandi og ósk um aðstöðu á Austfjörðum

Frétt um nýjustu áætlanir fyrir Bandaríkjaher gagnvart Rússum. Og vonir um aðstöðu sama hers á Austfjörðum.

Alþýðufylkingin

Ályktun um ráðstafanir í Covid-kreppu

Alþýðufylkingin hvetur til samstöðu um þá kröfu að félagslegt eignarhald komi á móti ríkisstuðningi við fyrirtæki yfir ákveðinni stærð.

Umhverfisaktivistarframtidarinnar.jpg

Loftslagsverkfall á Akureyri!

Loftslagsverkfall var haldið á Akureyri í dag föstudaginn 4. október 2019 til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum og voru það þrír ungir umhverfissinar á vegum hreyfingarinnar „Föstudagar fyrir framtíðina (Firdays for future)" sem stóðu að þessu verkfalli.

Alþýðufylkingin

Höfnum markaðsvæðingu vegakerfisins!

Af félagsfundi Alþýðufylkingarinnar Reykjavík, 19. september 2019.

stefna logo

Akureyri: Ögmundur Jónasson á morgunfundi Stefnu

Stefna félag vinstri manna á Akureyri heldur opinn morgunfund 1. maí eins og félagið hefur haft fyrir sið síðan árið 1999. Þetta er 21. slíkur fundur í röð, og hefðin því orðin sterk.

Alþýðufylkingin

Ályktun um innflutning á kjöti

Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.

Alþýðufylkingin

Ályktun gegn íhlutun heimsvaldasinna í Venesúela

Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.

Alþýðufylkingin

Ályktun um stuðning við baráttu verkafólks

Ályktun af fimmta landsfundi Alþýðufylkingarinnar sem haldin var 16. mars 2019.

Venezuelaflag.flags

Vinir Venezúela efna til útifundar til stuðnings fullveldis Venezúela

Fundurinn verður haldinn fyrir framan stjórnarráðið laugardaginn 9. mars kl. 14:00

Alþýðufylkingin

Ályktun af aðalfundi Alþýðufylkingarinnar í norðausturkjördæmi

Aðalfundur Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem haldinn var 25. febrúar 2019 lýsir fullum stuðningi við baráttu verkalýðshreyfingarinnar fyrir mannsæmandi kjörum láglaunastétta og lífeyrisþega í landinu.

Alþýðufylkingin

Ályktun um styrki menntamálaráðherra til einkarekinna aðila

Miðstjórnarfundur Alþýðufylkingarinnar haldinn 9.2.19 mótmælir styrkjum menntamálaráðherra til bókaútgefenda og einkarekinna fjölmiðla.

DC_Venezuela-678x381.jpg

Óheiðarleiki, valkvæð fréttamiðlun og lygar um efnahagskreppu Venesúela

Þetta er efnismikil og ómissandi grein um baksvið kreppu, átaka og erlendrar íhlutunar í Venesúela. Hún birtist áður á Countercurrents.org og Globalresearch.ca, ásamt því sem hún hefur hlotið birtingu sem aðsend grein í Kvennablaðinu.

Alþýðufylkingin

Alþýðufylkingin hélt opinn fund í friðarhúsi um Venesúela.

Opinn fundur Alþýðufylkingarinnar um Venezúela haldinn 7.2.19

maduroinacrowd.revolutions

Ályktun Alþýðufylkingarinnar um Venezúela

Alþýðufylkingin krefst þess að endi verði bundinn á þjónkun við heimsvaldastefnuna.

Isavia_&_Posturinn_v3.png

Neyðarlán og niðurgreiðslur

Af opinberum hlutafélögum.

Alþýðufylkingin

Þegar kröfugerð verður stefnuskráratriði

Hinn 19. janúar sl. birtist furðufrétt á mbl.is um að Sósíalistaflokkur Íslands hefði samþykkt aðfella kröfugerð Starfsgreinasambandsins inn í málefnastefnu flokksins.

Alþýðufylkingin

Ályktun um bankasölu

Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar mótmælir fyrirhugaðri einkavæðingu ríkisbankanna.

Byltingardagatal 2019

Byltingardagatalið 2019 komið út!

Byltingardagatalið er dagatal sem merkir alla helstu sögulega atburði fyrir róttæka vinstrið.

unclesam2thumbnail.jpg

Hálf milljón fallin í „stríði gegn hryðjuverkum“

„Stríð gegn hryðjuverkum“ í þremur löndum hefur kostað hálfa milljón lífið.

bsrbvesteinn.jpg

Nýr formaður kosinn í BSRB.

Þing BSRB krefst 35 stunda vinnuviku og frekari styttingar fyrir vaktavinnufólk.

harry-s-truman-696x464[41].jpg

NATO í vígahug – Trident Juncture á Íslandi og Noregi

Grein eftir Þórarinn Hjartarson um Heræfingar NATO á íslandi og í Noregi.

Alþýðufylkingin

Staða og verkefni Alþýðufylkingarinnar.

Nú á dögunum kom landsfundur alþýðufylkingarinnar saman til að ræða árangur flokksins og framtíð hans. Hér er ályktun landsfundar um stöðu og verkefni alþýðufylkingarinnar.

raqqa.jpg

Hvert stefnir í Sýrlandi?

Fjölmiðlar hérlendis hafa ekki talað mikið um þá þróun sem hefur orðið í Sýrlandi að undanförnu, hverju skyldum við vera að missa af?

Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir

Samtök hernaðarandstæðinga fordæma loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands

Alþýðufylkingin lýsir yfir stuðningi við ljósmæður

Það er ótækt að hjúkrunarfræðingar lækki í launum við að bæta við sig ljósmóðurnámi.

Alþýðufylkingin

Alþýðufylkingin fordæmir innrás Tyrkja í Sýrlandi; Kallar eftir aðgerðum stjórnvalda.

Framkvæmdastjórn Alþýðufylkingarinnar hefur sammþykkt nýja ályktun.

B-listi Eflingar

Sólveig Anna Jónsdóttir nýr formaður Eflingar!

Sólveig Anna Jónsdóttir og B-listinn sigra kosningar Eflingar.

Sigríður Á. Andersen

Vantrauststillaga á Sigríði felld; Katrín afhjúpuð.

Hvað viðbrögð við vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar segja um VG og ríkisstjórn Katrínar.

Það á að gefa frítt í strætó!

Af hverju getur Reykjavík ekki haft gjaldfrjálsan strætó ef Akureyri getur það?