
Bandaríkin velja stríð
Bandaríkin kjósa hernaðarlega afgreiðslu mála í samskiptum við stórveldisandstæðinga sína. Aðferðin er sú að fá á hreint hin «rauðu strik» sem andstæðingurinn líður ekki að farið sé yfir, vaða síðan yfir þau strik og helst ná andstæðingnum upp að vegg, gerandi ráð fyrir að hann verði þá fyrri til að gera árás. Þannig greinir Andre Damon spennumögnunina milli Kína og Bandaríkjanna, og setur í samhengi.