
Sigur baráttuafla innan Starfgreinasambandsins
Hinn 25. mars sl. var Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins. Með sigrinum, þótt naumur sé, er enn höggvið skarð í vígi þeirra, sem vilja miðlæga kjarasamninga undir merkjum SALEK, þ.e. merkjum atvinnurekenda.