
Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu
Sögur af yfirvofandi hruni rússneska hersins í Úkraínu og sigri hins úkraínska hefur kynnt undir þá stefnu að dæla æ meiri vopnum í stríðið í stað friðarumleitanna. En eru þessar sögur réttar, og hvaða þýðingu hefði það ef þær væru hluti af áróðursherferð?